Hér eru úrslit úr BOMBUNNI.
Metþáttaka í BOMBUNNI - keppendur voru 164. Gekk mótið vel í alla staði og léku veðurguðirnir við keppendur.
Helstu styrktaraðilar mótsins eru Strikið veitingahús, Ecco, Hátækni, Vífilfell, Íslensk Ameríska, Didriksons.
Lengsta teighögg átti Róbert Mar Jóhannsson GA
Nándarverðlaun voru á öllum par 3 brautum og var Jason Wright GA næstur á 4. braut 0.67 frá, á 6. braut var Guðmundur Freyr GA næstyr 4.16m, á 11. braut var það Þórleifur Gestsson 49 cm frá holu, á 14. braut var það Stefán Ólafur Jónsson GA 2.59m frá og á 18. braut var það Þengill Valdimarsson en hann var 40 cm frá holu - Vinningshafi nándarverðlauna á 18. braut fékk, auk nándarverðlauna, tækifæri til að vinna Nokia N8 síma sem væntanlegur er í haust. Viðkomandi fer í pott ásamt 5 öðrum kylfingum sem dregið verður úr þann 1. október 2010 og fær vinningshafi þess dráttar nýjan Nokia N8 síma um leið og hann kemur í verslanir.
| Kjartan Fossberg Sigurðsson | Sigurbjörn Þorgeirsson | 61 |
| Axel Reynisson | Unnar Þór Axelsson | 62 |
| Steindór K Ragnarsson | Edwin R Rögnvaldsson | 63 |
| Jason Wright | Örvar Samúelsson | 63 |
| Heiðar Davíð Bragason | Kristmann Þór Pálmason | 63 |
| Steinmar H Rögnvaldsson | Elmar Steindórsson | 64 |
| Þorvaldur Jónsson | Bergur Rúnar Björnsson | 65 |
| Fylkir Þór Guðmundsson | Matthea Sigurðardóttir | 65 |
| Guðmundur F Hermannsson | Ottó Hólm Reynisson | 65 |
| Ármann Sverrisson | Erlingur Aðalsteinsson | 65 |
| Friðrik Gunnarsson | Konráð V Þorsteinsson | 66 |
| Bjarni Pétur Jónsson | Rögnvaldur Magnússon | 66 |
| Eyjólfur Ívarsson | Sigurður H Ringsted | 66 |
| Björn Guðmundsson | Kári Már Jósavinsson | 66 |
| Sigurður S Eyjólfsson | Bjarni F Guðmundsson | 67 |
| Björgvin Þorsteinsson | Jóna Dóra Kristinsdóttir | 67 |
| Þórhallur Pálsson | Tryggvi Jóhannsson | 67 |
| Jóhann Örn Bjarkason | Ingvi Þór Óskarsson | 67 |
| Albert H Hannesson | Eiður Guðni Eiðsson | 67 |
| Halldór Ingvar Guðmundsson | Stefán Atli Agnarsson | 67 |
| Gerður Sigurðardóttir | Þorsteinn S Sigurðsson | 67 |
| Helgi Ómar Pálsson | Jón Aðalsteinsson | 68 |
| Ingi Torfi Sverrisson | Andri Geir Viðarsson | 68 |
| Róbert Mar Jóhannsson | Stefán Ólafur Jónsson | 68 |
| Hjörleifur Gauti Hjörleifsson | Kristján Uni Óskarsson | 68 |
| Ingi Hrannar Heimisson | Sverrir Heimisson | 68 |
| Sigurður Hreinsson | Sigurjón Sigurðsson | 68 |
| Brynjólfur Sveinsson | Arnar Bill Gunnarsson | 68 |
| Hansína Þorkelsdóttir | Gunnar Gunnarsson | 68 |
| Gylfi Þór Harðarson | Bjarki Harðarson | 69 |
| Arnar Þór Jónsson | Hinrik Norðfjörð Valsson | 69 |
| Sævar Gunnarsson | Allan Hwee Peng Yeo | 69 |
| Sólborg B Hermundsdóttir | Dagbjört R Hermundsdóttir | 69 |
| Sigurður Þór Sveinsson | Aðalsteinn Árnason | 69 |
| Þorleifur Gestsson | Þröstur G Sigvaldsson | 69 |
| Kristján Guðjónsson | Unnar I Jósepsson | 69 |
| Sverrir F Þorleifsson | Dónald Jóhannesson | 69 |
| Benedikt Gunnarsson | Bjarni Benediktsson | 69 |
| Valdimar Þengilsson | Jan Eric Jessen | 69 |
| Gunnar Ingi Björnsson | Valgeir G Magnússon | 69 |
| Hjálmtýr Ingason | Jón Sæmundsson | 69 |
| Sigurður S Þorsteinsson | Reynir Bjarni Egilsson | 69 |
| Gunnlaugur K Guðmundsson | Sverrir Rúnarsson | 69 |
| Valur Benedikt Jónatansson | Jón Halldórsson | 70 |
| Jón Egill Gíslason | Björn Þór Sigbjörnsson | 70 |
| Hilmar Gíslason | Ólafur Gísli Hilmarsson | 70 |
| Slobodan Milisic | Tryggvi Gunnarsson | 70 |
| Halla Berglind Arnarsdóttir | Kristín Lilja Eyglóardóttir | 70 |
| Aron Hauksson | Aron Breki Aronsson | 70 |
| Sævar Helgason | Pétur Arnar Pétursson | 70 |
| Árni Geir Ómarsson | Guðmundur H. Friðbjörnsson | 70 |
| Petrea Jónasdóttir | Guðlaug María Óskarsdóttir | 71 |
| Sigurður A Sigurðsson | Sigurbjörn A Sigurgeirsson | 71 |
| Kjartan Bragason | Haukur D Kjartansson | 71 |
| Jónas Halldór Friðriksson | Sigmundur F Jónasson | 71 |
| John Júlíus Cariglia | Þormóður Aðalbjörnsson | 71 |
| Hinrik Þórhallsson | Anna Einarsdóttir | 71 |
| Ægir Jóhannsson | Jón S Ingólfsson | 71 |
| Óskar Helgi Adamsson | Þorvaldur Óli Ragnarsson | 72 |
| Sigurður Rúnar Helgason | Brynja Herborg Jónsdóttir | 72 |
| Skúli Ágústsson | Ágúst Ingi Axelsson | 72 |
| Guðmundur Sigurvinsson | Kristín D Magnúsdóttir | 72 |
| Björn Bergmann Björnsson | Bjarnþór Þorláksson | 72 |
| Arinbjörn Kúld | Tumi Hrafn Kúld | 73 |
| Sunna Borg | Þengill Valdemarsson | 73 |
| Hermann H Guðmundsson | Ísleifur K Guðmundsson | 74 |
| Valmar Valjaots | Páll Þórsson | 74 |
| Brynja Sigurðardóttir | Þorgeir Örn Sigurbjörnsson | 75 |
| Sigurður Jónsson | Sólveig Sigurjónsdóttir | 76 |
| Ingvar Már Gíslason | Gunnar S Magnússon | 76 |
| Höskuldur Þór Þórhallssson | Runólfur Viðar Guðmundsson | 77 |
| Gunnlaugur Bogason | Ágúst Bogason | 77 |
| Heimir Örn Árnason | Árni Bjarnason | 77 |
| Kristján Elí Örnólfsson | Jónas Þór Hafþórsson | 78 |
| Sigurður Þ Sigurðsson | Arnór Þ Sigurðsson | 78 |
| Benedikt Guðmundsson | Rúnar Antonsson | 78 |
| Sigríður E Blumenstein | Valdimar E Geirsson | 79 |
| Bogi Molby Pétursson | Magnús Ingi Eggertsson | 79 |
| Guðrún Kristjánsdóttir | Bryndís Kristjánsdóttir | 83 |
| Ástríður S Grímsdóttir | Sævar Benediktsdóttir | 84 |