Verðlaunaskrá í styrktarmóti afreksstarfs GA

Hér má sjá verðlaunaskrá fyrir styrktarmót afreksstarfs GA sem haldið verður á sunnudaginn næsta.

Punktakeppni m/forgjöf.
1.sæti: Samsung Buds + 2 hringir hjá GK
2.sæti: 2 hringir hjá GM + Birdiekort á Klappir + 5 skipti í golfhermi GA
3.sæti: 2 hringir hjá GK + Birdiekort á Klappir + Titleist handklæði
4.sæti: 2 hringir í Setbergi + Birdikort á Klappir + Titleist handklæði
5.sæti: 2 hringir í Setbergi + Birdiekort á Klappir
15. sæti: 5 skipti í golfhermi GA
27.sæti: 2x30 min í kennslu hjá Stefaníu Kristínu
42.sæti: 2x30 min í kennslu hjá Heiðari Davíð

Höggleikur án forgjafar:
1.sæti: Samsung Buds
2.sæti: 2xsleeve af Titleist ProV1 + 2xsleeve af Titleist ProV1X
3.sæti: 1 dúsin af Callaway chromesoft + Titleist handklæði

Nándarverðlaun:
4.hola: Skíðagleraugu + strappar á skíði
8. hola: Gjafabréf í hádegishlaðborð á Rub23
11. hola: Gjafabréf í Sundlaug Akureyrar, 10 skipti
14. hola: Birdiekort á Klappir
18. hola: Dúsin af Titleist TruSoft

Allir þátttakendur fá Prins Póló í teiggjöf. Skráning fer fram hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2651121