Verðlaunaafhending púttmótaraðar unglingaráðs

Púttmótaröð unglingaráðs í vetur - uppskeruhátíð.

Verðlaunaafhending fór fram í dag í púttmótaröð unglingaráðs sem fram fór í vetur í Golfbæ.

Sigurvegari í fullorðinsflokki var Samúel Gunnarsson, í unglingaflokki sigraði Björn Auðunn Ólafsson.

Í barnaflokki var Kjartan Ísleifsson í 1. sæti, í 2. sæti Kristján Benedikt Sveinsson og í 3. sæti Melkorka Ýrr L Hilmarsdóttir.

Sérstaka viðurkenning fékk Víðir Tómasson fyrir þátttöku og Stefán Fannar Ólafsson fyrir besta skor vetrarins 29 högg

Veitingar vori í boði unglingaráðs.