Verðlaun úr púttmótaröðinni í vetur

Barna- og unglinganefnd þakkar þeim fjölmörgu sem tóku þátt í vetrarpúttmótaröðinni í Golfhöllinni fyrir. Skemmtilegt var að byrja aftur með púttmótaröðina og hlakkar nefndarinnar til næsta veturs að fylgja þessu eftir. 

Þau sem fóru með sigur úr býtum voru Lárus Ingi Antonsson í karlaflokki og Jónasína Arnbjörnsdóttir í kvennaflokki. Þá var það Óskar Páll sem sigraði í unglingaflokki og Bjarki Þór sigraði í flokki 13 ára og yngri. Verðlaun bíða þeirra í afgreiðslunni ásamt verðlaunum fyrir þau sem unnu stök púttmót.