Verðlaun í mótinu

Verðlaun í mótinu eru gefin af Icepharma, umboðsaðila Nike á Íslandi, Golfbúðinni Hafnarfirði ehf. og NTC/17 verslununum.

  1. Með forgjöf:

1.sæti       Nike járnasett, IGNITE,  ásamt poka. 

2.sæti       Nike driver, SASQUATCH 2 SUMO 9,5°.

3.sæti       Nike brautertré, SASQUACH #5, 19°.

Án forgjafar:

1.sæti       Gjafabréf frá NTC/17 verslununum að verðmæti 55.000 kr.

2.sæti       Gjafabréf frá NTC/17 verslununum að verðmæti 40.000 kr.

3.sæti       Gjafabréf frá NTC/17 verslununum að verðmæti 30.000 kr.

Kvennaflokkur:

1.sæti       Gjafabréf frá NTC/17 verslununum að verðmæti 40.000 kr.

Öldungaflokkur:

1.sæti       Gjafabréf frá NTC/17 verslununum að verðmæti 40.000 kr.

Liðakeppni: ( fyrir alla í liðinu )

Nike golfpokar að verðmæti 11.000 kr.

Einnig eru veitt ýmis aukaverðlaun, s.s. nándarverðlaun, lengsta teighögg og fleiri.