Frá og með mánudeginum 14. júlí til og með sunnudeginum 20. júlí er byrjað á 10. teig.
Þeir kylfingar sem eiga rástíma kl 08:00 byrja þar af leiðandi á 10. teig kl 08:00 og byrja að spila holur 10-18 og halda síðan áfram á 1-9 eftir það!