Vellinum snúið við 26. Maí

Kæru kylfingar, vellinum verður snúið við á morgun, þriðjudaginn 26. Maí.

Það þýðir að allir sem eiga skráðan rástíma hefja leik á 10. holu að sunnan.

Þetta er gert til að dreifa álagi á vellinum, látum skilaboðin berast að frá og með 26. Maí verði byrjað á seinni níu!