Vellinum hefur verið snúið við

Frá og með deginum í dag, mánudeginum 9.september, hefjum við leik á 10. teig. 

Þetta er gert til að dreifa álagi á vellinum og leyfa fólki að spila líka seinni 9 þar sem margir eru einungis að spila 9 holur þessa dagana.

Starfsfólk GA.