Vel heppnuð jólagleði

Mikið um dýrðir á jólagleði GA félaga.

Það var samdóma álit þeirra GA félaga sem mættir voru til að gera sér glaðan dag ásamt maka og gestum að vel hafi til tekist á þessu fyrsta jólahlaðborði sem veitingamaðurinn okkar hann Jón Vídalín stóð fyrir.

Allir voru sammála um að þetta yrði að endurtaka að ári.