Vel heppnuð æfingaferð unglinga GA

Æfingaferð á Akranes. 22 unglingar fóru í æfingaferð á Akranes nú um liðna helgi og spiluðu og æfðu ásamt Ólafi Gylfasyni golfkennara og 4fararstjórum. Var ferð þessi mjög vel heppnuð í alla staði og að sögn þeirra geta þau ekki beðið eftir að völlurinn opni hér.