Vel heppnaður vinnudagur

Spáð í spilin
Spáð í spilin
Margir komu og lögðu hönd á plóg.

Mikið var gert á vel heppnuðum vinnudegi en mæting var ekki eins góð í fyrra. Stjórn, húsnefnd og vallarnefnd vill þakka þeim sem komu mjög vel fyrir mikið og gott starf sem unnið var.

Búið er að setja inn nokkrar myndir frá vinnudeginum í myndasöfn - Vinnudagur 2008, Völlurinn 2008 og Lón á 8 braut