Vel heppnaður Demodagur í Klöppum

Nú á fyrri degi Arctic var haldinn vel heppnaður Demodagur í samstarfi við ÍSAM. Þar var sérfræðingur frá ÍSAM að taka á móti kylfingum og mæla hvað henti þeim best af því allra nýjasta frá bæði Titleist og Ping. 

Þessi ráðgjöf verður einnig í boði á morgun, föstudag, á milli 11 og 13. Við hvetjum alla kylfinga til að koma og kíkja á okkar mann frá ÍSAM!