Vanur - Óvanur á sunnudag

Glæsileg verðlaun frá Svefn og Heilsu Akureyri og /Marka – Clicgear kerrur

Leikið Texas scramble

Samanlögð leikforgjöf/5

Tveir og tveir skrá sig saman - VANUR KYLFINGUR með grunnforgjöf frá 0-23,9 og ÓVANUR KYLFINGUR með forgjöf frá 24.0 - í fulla forgjöf 36.

Glæsileg verðlaun frá Svefn og Heilsu Akureyri og /Marka – Clicgear kerrur

Tveir og tveir skrá sig saman miðað við forgjafarforsendur og þegar lið skráir sig skal skýra það einhverju skemmtilegu/frumlegu nafni og verður sérstök dómnefnd að störfum sem verðlaunar eitt lið.

Glæsileg verðlaun veitt fyrir 4 efstu liðin.

  1. Sæti 2 x Clicgear kerrur að verðmæti 39.900.- hver
  2. Sæli 2 x heilsukoddar frá Svefn og Heilsu að verðmæti 18.000.- hver
  3. Sæti 2 x kr. 7.500.- Gjafabréf frá Svefn og Heilsu
  4. Sæti 2 x kr. 5.000.- Gjafabréf frá Svefn og Heilsu

Nándarverðlaun á 4. og 18. braut kr. 5.000.- Gjafabréf frá Svefn og Heilsu

Verðlaun fyrir besta nafn á liði : Spalding golfkúlur

Þátttökugjald 2.500.- á mann