Vallarlokun á fimmtudag og föstudag

Á morgun fimmtudaginn 10, september munu holur 1 - 9 loka kl. 13:00 og biðjum við kylfinga vinsamlegast að yfirgefa þær holur kl. 12:50. 

Á föstudaginn 11. sept fer svo fram síðasta boðsmót ársins og mun völlurinn þá allur loka kl. 13:00.  Það er hægt að bóka rástíma til kl. 11:00 en völlurinn þarf að vera tómur kl: 12:50