Vallarfréttir

Í þessari viku er að venju mikið um að hjá vallarstarfmönnum.  Meðal verkefna er áframhaldandi vinna í að bæta gæði flatanna, en þær verða skornar og sandaðar.

Kylfingar eiga ekki að verða fyrir óþægindum af þessu.