Vallarframkvæmdir

Frétt frá vallarnefnd

Þær framkvæmdir sem staðið hafa yfir við 5. 6. 7. og 18. flöt er nú lokið að mestu, búið er að þökuleggja þessi svæði og verður þetta merkt grund í aðerð og skal fara styðstu leið út úr grundinni, bannað verður að slá á nýju þökunum.