Vallarframkvæmdir

Framkvæmdir við nýja 3. flöt
Framkvæmdir við nýja 3. flöt
Nú standa yfir miklar framkvæmdir á Jaðarsvelli.Verið er að vinna um þessar mundir í þremur nýjum flötum þ.e. á 13. braut, 15, braut og nú í dag var byrjað á framkvæmdum við 3. flöt en hún mun færast í suð vestur frá núverandi flöt sökum nálægðar við Miðhúsabraut. Samhliða framkvæmdum við 13. flöt er verið að grafa fyrir læk "Búðarlæknum"´fyrir framan flötina niður í gegnum 14. braut að flöt á 11. braut og jafnframt er verið að vinna að teigaframkvæmdum á 12. Byrjað er að taka stæði á nýrri flöt á 15. braut og vinna hafin við teig á 5.