Útför Björgvins Þorsteinssonar verður streymt á Jaðri

Útför Björgvins Þorsteinssonar verður streymt á skjá í golfskálanum miðvikudaginn 27.okt kl 15:00

Golfklúbbur Akureyrar mun bjóða upp á kaffi og krúðerí á meðan athöfn stendur og býður félagsmenn og aðra gesti velkomna. Húsið verður opið frá 14:30 til 16:00.

Við sendum Jónu Dóru og fjölskyldu okkar innilegustu samúðarkveðjur