Útdráttarvinningar úr styrktarmóti barna- og unglingastafs GA

Í styrktarmóti barna- og unglingastarfs GA gleymdist að draga út útdráttarverðlaun sem eru í formi einkatíma í golfi hjá Heiðari Davíð og Óla Gylga.

Hvor um sig gefur einn einkatíma sem nýta má yfir vetrartímann og var það þannig gert að fjögur nöfn voru dregin út af þeim sem urðu í einu af tuttugu neðstu sætunum í mótinu.

Verðlaunahafar eru sem hér segir:
Einkatími Heiðar Davíð: Kristveig Atladóttir
Einkatími Heiðar Davíð: Oddur Pétur Ottesen
Einkatími Óli Gylfa: Davíð Viðarsson
Einktatími Óli Gylfa: Jón Stefán Ingólfsson

Viðkomandi aðilar setja sig í samband við kennarana og finna tíma næsta vetur.