Úrsliti í haustmóti nr 2

Í gær, laugardaginn 22. október fór fram haustmót nr 2 hjá GA.

Þátttaka var góð og lék veðrið við keppendur enda sáust mörg virkilega góð skor og forgjafarlækkanir.

Úrslitin urður eftirfarandi:

Næstur holu á 18. braut.   Jón Sigurpáll Hansen.  1,72 metrar

1. sæti í höggleik án forgjafar.   Jón Gunnar Traustason.  71 högg.

1. sæti í punktakeppni.  Jón Sigurpáll Hansen.  42 punktar

2. sæti í punktakeppni.  Karl Guðmundsson.  41 punktur

3. sæti í punktakeppni.  Jón Gunnar Traustason.  40. punktar.

 

Þökkum við öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna og óskum sigurvegurum dagsins innilega til hamingju.