Úrslit úr Þriðjudagsmóti GA og Greifans 13

Það var ekki alveg svona létt yfir á mótinu í gær
Það var ekki alveg svona létt yfir á mótinu í gær

Þrettánda Þriðjudagsmót GA og Greifans fór fram í gær í hálf kuldalegu veðri. Keppendur létu það þó ekki á sig fá og tveir kylfingar fengu hvorki meira né minna en 39 punkta, flott forgjafarlækkuun á þá.

Verðlaun frá þessu og fyrri Þriðjudagsmótur eru hjá okkur á skrifstofu GA og við hvetjum verðlaunahafa til þess að koma og ná í sína vinninga. Annars  óskum við verðlaunahöfum sem létu sig hafa það að spila í þessum kulda innilega til hamingju. Hér að neðan má sjá úrslitin:

Höggleikur

1. Hólmgrímur Helgason

2. Snorri Bergþórsson

3. Bjarni Ásmundsson

Punktakeppni

1. Snorri Bergþórsson

2. Hólmgrímur Helgason

3. Bjarni Ásmundsson