Úrslit úr þriðjudagsmóti 12

Þriðjudagsmót GA og Greifans eru enn í fullum gangi hjá okkur á hverjum þriðjudegi. Verðlaun bíða eftir sigurvegurum síðustu móta í klúbbhúsi og hvetjum við fólk til að sækja vinninga sína sem fyrst. 

Hægt er að spila hringinn hvenær sem er yfir daginn og þarf meðspilari að kvitta fyrir skori eftir að hring lýkur.
Þátttökugjald greiðist í klúbbhúsi fyrir hring og um leið er kylfingur skráður í mótið. 
Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í punktakeppni með forgjöf og í höggleik án forgjafar.
Hæst er veitt forgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. 

Úrslit: 

Höggleikur:
Bjarni Ásmundsson 85 högg
Auður Bergrún Snorradóttir 91 högg
Hólmgrímur Helgason 92 högg

Punktakeppni: 
Auður Bergrún Snorradóttir
Bjarni Ásmundsson
Snorri Bergþórsson