Úrslit úr Sumargleðinni

Í gær fór fram Sumargleði Advanía, Domino´s, Danól, GA & Coca Cola.

Fín þátttaka var í mótinu, en alls skráðu 63 kylfingar sig til leiks. Keppt var í opnum flokki og unglingaflokki, og var fyrirkomulagið punktakeppni. Einnig var keppt um besta skor.

Úrslit voru eftirfarandi:

Nándarverðlaun unglinga á 4. braut: Gunnar Sigurðsson - 0,72 m

Nándarverðlaun í opnum flokki á 4. braut: Stefán Ólafur Jónsson - 0,97 m

Nándarverðlaun í opnum flokki á 18. braut: Árni Árnason - 0,65 m

Opinn flokkur:

1. sæti - Bergþór Arnarson - 41 punktar

2. sæti - Árni Árnason - 39 punktar

3. sæti - Vigfús Ingi Hauksson - 39 punktar

4. sæti - Hjörtur Sigurðsson - 39 punktar

5. sæti - Einar Halldór Einarsson - 38 punktar

6. sæti - Stefán Atli Agnarsson - 36 punktar

Besta skor: Auðunn Einarsson - 76 högg

Unglingaflokkur:

1. sæti - Andri Snær Sævarsson - 40 punktar

2. sæti - Bjarni Aðalsteinsson - 38 punktar

3. sæti - Sævar Helgi Víðisson - 38 punktar

4. sæti - Jón Heiðar Sigurðsson - 34 punktar

5. sæti - Lárus Ingi Antonsson - 34 punktar

6. sæti - Einar Bjarni Helgason - 33 punktar

Vill Golfklúbburinn þakka öllum styrktaraðilum og þátttakendum fyrir flott mót.