Úrslit úr Styrktarmóti Veigars Heiðarssonar

Við þökkum þeim kylfingum sem tóku þátt í Styrktarmóti Veigars á sunnudaginn kærlega fyrir stuðninginn og má sjá lista yfir verðlaunahafa hér að neðan.

Punktakeppni 29,9 í fgj og minna
1.sæti: Arnór Ingi Helgason 39 punktar
2.sæti: Anna Einarsdóttir 39 punktar
3. sæti: Bergur Rúnar Björnsson 36 punktar
4.sæti: Sverrir Þorvaldsson 35 punktar
5.sæti: Ólafur Gylfason 35 punktar
6.sæti: Barri Björgvinsson 35 punktar
35.sæti: Jóhann Hjaltdal Þorsteinsson 18 punktar

Punktakeppni 30+ í fgj
1.sæti: Daði Guðvarðarson 35 punktar
2.sæti: Jóhann Steinar Jóhannsson 32 punktar
3.sæti: Alma Rún Ólafsdóttir 30 punktar
9.sæti: Róbert Hasler Aðalsteinsson 18 punktar

Höggleikur án forgjafar
1.sæti: Skúli Gunnar Ágústsson 71 högg
2.sæti: Ólafur Auðunn Gylfason
3.sæti: Hafsteinn Thor Guðmundsson

Nándarverðlaun
4.hola: Kristinn Svanbergsson 70cm
8.hola: Rósa Jónsdóttir 52cm
11.hola: Arnsteinn Ingi Jóhannesson 178cm
14.hola: Sigurbjörn Þorgeirsson
18. hola: Arnsteinn Ingi Jóhannesson 359cm

Útdráttarverðlaun
Valmar Valduri Valjaots
Ágúst Már Þorvaldsson
Kristveig Atladóttir

Þökkum öllum þátttakendum fyrir stuðninginn.