Úrslit úr styrktarmóti GA unglinga 2016

Alls voru voru 66 keppendur mættir til leiks eða 17 lið.
Keppt var með 4-manna texas scramble fyrirkomulagi, höggleik með forgjöf. 

Mjög mjótt var á mununum og munaði aðeins einu höggi á efstu 5 liðunum! 

Helstu úrslit urðu þessi:

1. sæti - 56 högg:
Patrik Róbertsson
Heimir Jóhansson
Jón Hansen
Sturla Höskuldsson

2. sæti - 56 högg: 
Skúli Gunnar Ágústsson
Aron Elí Gíslason
Eygló Birgisdóttir
Hafberg Svansson

3. sæti - 57 högg:
Kristján Benedikt Sveinsson
Hjörtur Sigurðsson
Benedikt Guðmundsson
Tryggvi Þór Gunnarsson

4. sæti - 57 högg:
Ævarr Freyr Birgisson
Auðunn Aðalsteinn Víglundsson
Arnheiður Ásgrímsdóttir
Snorri Bergþórsson

5. sæti - 57 högg:
Lárus Ingi Antonsson
Starkaður SIgurðssn
Valdemar Örn Valsson
Aníta Jónsdóttir

Mælingar á næstur holu voru á öllum par 3 holum vallarins:

4. hola: Kristján Ragnarsson 2,12 m
8. hola:  Kristján Ragnarsson 1,10 m
11. hola: Andrea Ýr Ásmundsdóttir 0,71 m
14. hola: Kristján Benedikt Sveinsson 0,73 m
18. hola: Heimir Jóhannsson 3,50 m 

Við þökkum öllum þátttakendum sem og þeim fyrirtækjum sem styrktu þetta mót með verðlaunum kærlega fyrir stuðninginn!

Með kveðju,
Unglinganefnd GA