Úrslit úr Þriðjudagsmótum GA og Greifans

Þriðjudagsmótin hafa verið á sínum stað undanfarna þriðjudaga og hefur kylfingum hægt og bítandi verið að fjölga í mótinu.

Við minnum GA félaga á að mótið stendur öllum klúbbfélögum opið og kostar aðeins 1.000krónur í hvert mót. Verðlaun eru fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni með forgjöf og höggleik án forgjafar. Við minnum vinningshafa á að sækja verðlaun sín á skrifstofu GA eftir mót.

Þriðjudagsmót nr.4 var haldið 11. júní og voru verðlaunahafar sem hér segir:
Höggleikur
1.sæti - Sturla Höskuldsson 80 högg
2.sæti - Hafsteinn S Jakobsson 84 högg
3.sæti - Anton Ingi Þorsteinsson 85 högg
Punktakeppni
1.sæti - Hafsteinn S Jakobsson 37 punktar
2.sæti - Guðrún Sigríður Steinsdóttir 34 punktar (betri seinni 9)
3.sæti - Birgitta Guðjónsdóttir 34 punktar

Þriðjudagsmót 5 var haldið 18. júní
Höggleikur
1.sæti - Heiðar Davíð Bragason 76 högg
2.sæti - Eyþór Hrafnar Ketilsson 78 högg
3.sæti - Sturla Höskuldsson
Punktakeppni
1.sæti - Magnús Finnsson 34 punktar
2.sæti - Eyþór Hrafnar Ketilsson 33 punktar (betri seinni 9)
3.sæti - Heiðar Davíð Bragason 33 punktar

Þriðjudagsmót 6 var haldiið 25. júní
Höggleikur
1.sæti - Ólafur Auðunn Gylfason 75 högg
2.sæti - Sturla Höskuldsson 76 högg
3.sæti - Björn Auðunn Ólafsson 81 högg
Punktakeppni
1.sæti - Ólafur Auðunn Gylfason 35 punktar (betri seinni 9)
2.sæti - Sturla Höskuldsson 35 punktar
3.sæti - Eva Hlín Dereksdóttir 33 punktar