Úrslit úr síðasta púttmótinu

Hér koma úrslit úr síðasta púttmóti GA.

Í opnum flokki:

Björn Guðmundsson 31 högg, David Barnwell 32 högg og Einar Hannesson 32 högg

Í unglingaflokki:

Þröstur Ákason 34 högg, Stefán Einar Sigmundsson 35 högg og Gylfi Kristjánsson 36 högg

Verðlaunaafhending verður þriðjudaginn eftir páska í Golfbæ (nánar auglýst síðar)