Úrslit úr púttmóti helgarinnar

Spilaður var Betri bolti og urðu úrslit eftirfarandi

 

Anton Ingi Þorsteinsson og Lárus Ingi Antonsson sigruðu með 23 pútt eða 13 undir pari vallarins sem er nú ansi gott.

í 2 sæti voru Eiður Stefánsson og Sigurður Samúelsson með 24 pútt, einnig með 24 pútt í 3 sæti voru Hjörtur Sigurðsson og Helgi Gunnlaugsson

Þökkum við öllum sem studdu við unglingana með þátttöku sinni og styrktaraðilum fyrir stuðninginn.