Úrslit úr Opnunarmótinu

Opnunarmót GA var haldið í dag. Mótið gekk frábærlega og gaman var að sjá glæsilega skráningu þetta árið!

Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í bæði höggleik og punktakeppni, og voru nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Vinningshafar geta nalgast verðlaun sín í skálanum, óskum öllum til hamingju og vonumst til að halda þessum flotta dampi í mótunum okkar í sumar.

 

Höggleikur:

1. Ólafur Auðunn Gylfason - 75 högg

2. Örvar Samúelsson - 78 högg

3. Logi Bergmann Eiðsson - 78 högg

Punktakeppni:

1. Hólmgrímur Helgason - 40 punktar

2. Einar Águst Magnússon - 39 punktar 

3. Jónatan Magnússon - 39 punktar 

 

Næst holu:

4. Sigurður Svanur Gestsson 1,50m

8. Marsibil Sigurðardóttir 10,48m

11. Sigurður Samúelsson 3,97m

14. Anton Ingi Þorsteinsson 1,20m

18. Bjarki Unnarsson 2,19m