Úrslit úr Opnunarmóti Jaðarsvallar

Á sunnudaginn síðastliðinn fór fram Opnunarmót Jaðarsvallar.

Veðrið var með ágætis móti og er hægt að segja að það hafi verið með besta móti miðað við dagana sem tóku við af sunnudeginum.

47 kylfingar tóku þátt og voru úrslit og verðlaunahafar sem hér segir:

Punktakeppni m/fgj:
1. sæti: Jón Svavar Árnason 42 punktar
2.sæti: Kristinn H Svanbergsson 40 punktar
3.sæti: Valdemar Þór Viðarsson 38 punktar

Höggleikur án/fgj:
1.sæti: Barri Björgvinsson 74 högg

Nándarverðlaun
4. hola: Guðrún Unnsteinsdóttir 4,44m
8.hola: Hulda Þórey 2,36m
11. hola: Agnar Daði Kristjánsson 2,06m
14. hola: Fannar Már Jóhannsson 4cm
18. hola: Jón Svavar Árnason 2,43m

Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og geta þeir nálgast verðlaun sín í afgreiðslu GA.