Úrslit úr Opnunarmóti Jaðarsvallar

Síðastliðinn laugardag fór fram Opnunarmót Jaðarsvallar og voru 44 keppendur skráðir til leiks í mótinu.

Veitt eru verðlaun fyrir efstu fjögur sætin í punktakeppni og nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins.

1. sæti: Björn Þór Guðmundsson 35 punktar
2.sæti: Patrekur Máni Ævarsson 34 punktar (17 punktar á seinni 9)
3.sæti: Ísak Kristinn Harðarson 34 punktar (16 punktar á seinni 9)
4.sæti: Bergþór Þröstur Erlingsson 34 punktar (14 punktar á seinni 9)

Næstur holu:
4. hola: Ísak Kristinn Harðarson 114 cm
8. hola: Elvar Örn Hermannsson 983 cm
14. hola: Viðar Valdimarsson 725 cm
18. hola: Viðar Valdimarsson 64 cm

Þeir sem unnu til verðlauna geta nálgast verðlaun sín í afgreiðslu GA.

Við þökkum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.