Úrslit úr Opna Kvennamóti Forever

Opna kvennamót Forever var haldið á Jaðri í gær og tóku 39 konur þátt í mótinu.

Eftirtaldir kylfingar unnu til verðlauna:

Nándarverðlaun:

4.hola: Marsibil Sigurðardóttir 8,75 m
8.hola: Guðlaug Óskarsdóttir 3,54 m
11.hola: Edda Aspar 2,93 m
14.hola: Guðlaug Óskars 83 cm
18. hola: Anna Einars 3,59 m

Lengsta drive:

6.  braut: Björg Traustadóttir

Punktakeppni:

1.sæti: Þórunn Anna Haraldsdóttir 36 punktar
2.sæti: Edda Aspar 34 punktar - 18 seinni 9 
3.sæti: Indíana Auður Ólafsdóttir 34 punktar - 15 seinni 9 - 10 síðustu 6
4.sæti: Svandís Gunnarsdóttir 34 punktar - 15 seinni 9 - 9 síðustu 6 
5.sæti: Bryndís Björnsdóttir 33 punktar
6.sæti: Sólveig Erlendsdóttir 32 punktar

Höggleikur:

1.sæti: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 82 högg