Úrslit úr Opna FJ/Titleist mótinu

Á laugardaginn fór fram hið árlega Opna FJ/Titleist mótið og voru 109 kylfingar skráðir til leiks í mótið í ár.

Rigningin fór að stríða keppendum þegar leið á daginn en það var fremur hlýtt allan daginn. 

Fór það svo að Stefán Snær Stefánsson sigraði mótið á 42 punktum en aðra verðlaunahafa má sjá hér að neðan:

Punktakeppni:
1.sæti: Stefán Snær Stefánsson 42 punktar
2.sæti: Richard Eiríkur Taehtinen 39 punktar
3.sæti: Finnur Bessi Finnsson 39 punktar
4.sæti: Elvar Örn Hermannsson 39 punktar
5.sæti: Arnór Ingi Helgason 38 punktar

Höggleikur 
1.sæti karlar: Skúli Gunnar Ágústsson 71 högg
1.sæti konur: Bryndís Eva Ágústsdóttir 78 högg

Nándarverðlaun:
4. hola: Snæbjörn Kjerúlf 180 cm
11. hola: Bergur Rúnar Björnsson 308 cm
18. hola: Snæbjörn Kjerúlf 150 cm

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í afgreiðslu GA. 

Við þökkum keppendum kærlega fyrir mótið og hlökkum til að sjá ykkur aftur á Jaðarsvelli.