Úrslit úr Meistarmóti GA - 12 & 14 ára og yngri

Meistaramót GA í flokkum 12 & 14 ára og yngri fór fram á mánudag og þriðjudag, 3.-4. júlí.

Alls tóku 13 krakkar þátt í mótinu og var leikgleðin í fyrirrúmi og fengu allir pylsu og verðlaunapening sem viðurkennigu fyrir þáttökuna

Keppt var í eftirfarandi flokkum:

Byrjendaflokki 12 ára og yngri af gull teigum (2 x 9 holur)
12 ára og yngri af rauðum teigum (2 x 9 holur)
14 ára og yngri af rauðum teigum (2 x 18 holur)

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

m m2
Byrjendaflokkur strákar 12 ára og yngri:                         Byrjendaflokkur stelpur 12 ára og yngri:
4. Dagur Kai Konráðsson 154 högg                                      2. Berglind Eva Ágústsdóttir 162 högg
3. Arnar Breki Björnsson 147 högg                                        1. Marta Þyrí Sigurðardóttir 123 högg
2. Hinrik Aron Magnússon 132 högg
1. Daníel Skíði Reykjalín Ólafsson 130 högg

m3 m4
Strákar 12 ára og yngri:                                                         Stelpur 12 ára og yngri:
3. Sölvi Hermannsson (vantar á myndina) 144 högg         3. Birna Rut Snorradóttir 131 högg
2. Eyþór Logi Ásmundsson 142 högg                                   2. Kara Líf Antonsdóttir 124 högg
1. Skúli Gunnar Ágústsson 91 högg                                      1. Auður Bergrún Snorradóttir 119 högg

m5
Stúlkur 14 ára og yngri
1. Guðrún María Aðalsteinsdóttir 263 högg

Við óskum öllum keppendum innilega til hamingju með flottan árangur og greinilegt að framtíð þeirra er björt í golfinu!