Úrslit úr meistaramóti 14 ára og yngri

Í gær kláraðist æsispennandi Akureyrarmót í flokki 14 ára og yngri eftir þriggja daga leik.
Keppt var í höggleik og höggleik með forgjöf og sást mikið af flottum tilþrifum hjá krökkunum.
Við þökkum öllum fyrir þáttökuna og minnum á unglingamótið sem verður haldið á Jaðri næstu helgi, sem er hluti af Íslandsbankamótarröðinni. 

 

Úrslit:

Höggleikur stráka

Veigar Heiðarsson 224 högg
Skúli Gunnar Ágústsson 226 högg
Kristófer Magni Magnússon 291 högg

 

Höggleikur stúlkna

Kara Líf Antonsdóttir 267 högg
Auður Bergrún Snorradóttir 292 högg
Marta Þyrí 326 högg

 

Höggleikur stráka með forgjöf

Skúli Gunnar 211 högg
Ólafur Kristinn 211 högg
Veigar Heiðarsson 215 högg

 

Höggleikur stúlkna með forgjöf

Kristín Lind 187 högg
Kara Líf 210 högg
Auður Bergrún 229 högg

 

Unglingamót 2019 - MYNDIR