Úrslit úr Jaðarsmótinu

Jaðarsmótið í unglingamótaröðinni fór fram í frábæru veðri um helgina. Mikið var um fín skor og þökkum við hjá GA öllum fyrir þátttökuna.

Eldri flokkarnir léku 54 holur, frá föstudegi til sunnudags, á meðan yngri flokkarnir spiluðu 36 holur yfir helgina. 

Öll úrslit í mótinu má sjá HÉR

 

Stelpur 14 ára og yngri

Fjóla Margét Viðarsdóttir 161 högg

Auður Bergrún Snorradóttir 161 högg

Eva Kristinsdóttir 163 högg

 

Strákar 14 ára og yngri

Markús Marelsson 145 högg

Hjalti Jóhannsson 147 högg

Guðjón Frans Halldórsson 153 högg

Stelpur 15-16 ára 

Perla Sól Sigurbrandsdóttir 144 högg

Sara Kristinsdóttir 162 högg

Anna Karen Hjartardóttir 163 högg

Berglind Erla Baldursdóttir 163 högg

Strákar 15-16 ára 

Gunnlaugur Árni Sveinsson 142 högg

Skúli Gunnar Ágústsson 153 högg

Veigar Heiðarsson 154 högg

Elías Ágúst Andrason 154 högg

Stelpur 17-18 ára 

Nína Margrét Valtýsdóttir 224 högg

María Eir Guðjónsdóttir 226 högg

Katrín Sól Davíðsdóttir 232 högg

Strákar 17-18 ára

Mikael Máni Sigurðsson 229 högg

Patrik Róbertsson 234 högg

Björn Viktor Viktorsson 234 högg

Strákar 19-21 árs

Arnór Daði Rafnsson 237 högg

Kjartan Óskar Guðmundsson 240 högg

Ólafur Marel Árnason 77 högg