Úrslít úr Icewear

Metþátttaka var í IceWear Bombunni sem haldin var á Jaðarsvelli. Alls voru 242 skráðir í mótið eða 121 lið í ár og voru það þeir Árni Árnasson og Axel Árnasson sem sigruðu mótið á 17 höggum undir pari.

Úrslit Icewear bombunar:

1. Árni Árnasson og Axel Árnasson -17

2. Jón Heiðar Sigmundsson og Andri Már Mikaelsson -13

3. Hermann Hrafn Guðmundsson og Elvar Örn Hermannsson -13

4. Dagný Finnsdóttir og Bergur Rúnar Björnsson -13

5. Einar Már Hólmsteinsson og Jón Egill Gíslason -12

Næstur holu:

4.hola, Richard Eríkur - 2,46 m

8.hola, Sigurður Freyr - 0,61 m 

11.hola, Einar Már Hólmsteinsson - 0,67 m 

14.hola, Jón Heiðar - 0,65 m 

18.hola, Siguróli Magni - 2,72 m

Lengsta drive á 15.holu - Tumi Hrafn - 295 m

 

Við viljum þakka IceWear fyrir stuðninginn, einnig þökkum við þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá sem flesta að ári.