Úrslit úr Hjóna- og parakeppni Golfskálans og GA

Hin frábæra hjóna- og parakeppni var haldin hjá okkur á Jaðri í gær og í dag. 216 kylfingar tóku þátt í mótinu og skemmtu sér konunglega. Við fengum 2 flotta daga hér á golfvellinum og kom mikið af góðum skorum í hús. Atli Hilmarsson og Hildur Kristjana Arnardóttir spiluðu best í mótinu og sigruðu með 5 höggum. Þau léku Greensome-ið í dag á 59 höggum, sem er eitt besta Greensome skor allra tíma í mótinu. Óskum þeim til hamingju með sigurinn! Eins og alltaf voru vegleg verðlaun í mótinu og geta allir verðlaunahafar nálgast vinningana sína í klúbbhúsinu. 

Útdráttarverðlaun

Konfektglaðningar frá Nóa Siríus
Gunnhildur Hauksdóttir & Helgi Friðjón Arnarson
Halla Sif Svavarsdóttir & Stefán Jónsson
Georg Arnar Þorsteinsson & Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir
Ottó Leifsson & Anna Vilbergs
Rögnvaldur Dofri Pétursson & Sigríður Björk Guðmundsdóttir
Guðbjörn Árnason og Hlín Hólm

 

Hvítt & Rautt
Baldvina Snælaugsdóttir & Ágúst Héðinsson
Anna María Sigurðardóttir & Guðjón Steinarsson
Ómar Örn Ragnarsson & Guðrún R Kristjánsdóttir
Lárentsínus Ágústsson & Heiðrún Leifsdóttir

 

Flug með Circle Air að gosstöðvum
Eiríkur Þ Einarsson & Anna Gísladóttir

 

Hringur fyrir 4 á Jaðarsvelli
Þráinn Þorbjörnsson & Kristjana Óladóttir

Verðlaun - föstudagur

4. hola Jón Þór Gunnarsson 3.44m
8. hola Guðbjörg Helga 2.08m
11. hola Jón Þór Gunnarsson 99cm
14. hola Jón Sigurður Garðarsson 31cm
18. hola Ragnheiður Bachmann 40cm
Lengsta drive karla Jason James Wright
Lengsta drive kvenna Sigrún Edda Jónsdóttir

Verðlaun - laugardagur

4. hola Ottó Leifsson 1.69m
Næst holu í 2 höggum á 7. holu Guðrún Jóhannsdóttir 19cm
8. hola Sigrún Edda J 1.39m
11. hola Atli Hilmarsson 78cm
14. hola Ottó Leifsson 65cm
18. hola Helgi Ómar Pálsson 90cm

Verðlaunasæti mótsins

1. sæti Atli Hilmarsson og Hildur Kristjana Arnardóttir -21
2. sæti Guðlaug María Óskarsdóttir og Jónas Jónsson -16
3. sæti Eygló Birgisdóttir og Hjörtur Sigurðsson -16
4. sæti Linda Hrön Benediktsdóttir og Stefán Bjarni Gunnlaugsson -15
5. sæti Arnar Páll Guðmundsson og Einrún Ósk Magnúsdóttir -14
6. sæti Halla Sif Svavarsdóttir og Stefán Magnús Jónsson -14
7. sæti Ottó Leifsson og Anna Vilbergsdóttir -13
8. sæti Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld -13