Úrslit úr herramóti Rub23

Hið árlega herramót Rub23 var haldið á Jaðarsvelli í gær, en aðstæður voru krefjandi. Leikmenn létu veðrið ekki stöðva sig og skemmtu sér konunglega yfir kvöldið, líkt og svo oft áður á þessu móti. Við þökkum öllum leikmönnum fyrir þátttökuna og Rub23 fyrir áframhaldandi samstarf við golfklúbbinn. 

Úrslit:

Næst holu

4. Jónas Jose Mellado 2,09m

8. Hólmgrímur H 1,11m

11. Eyþór Hrafnar 83cm

14. Heiðar Davíð 4,0m

18. Jón Ragnar 2,06m

 

Punktakeppni

1. Ægir Jóhannsson 40 punktar

2. Einar Geirsson 37 punktar

3. Bjarni Þórhallsson 36 punktar

 

Höggleikur

1. Heiðar Davið Bragason 71 högg betri seinni

2. Eyþór Hrafnar Ketilsson 71 högg

3. Víðir Steinar Tómasson 74 högg