Úrslit úr GA Open

GA Open var haldið í dag og fengu kylfingar flottar aðstæður til að kljást við völlinn, eftir að sá vindur sem sótti á leikmenn snemma dags hafði lægt. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir kylfinga og geta eftirfarandi aðilar nálgást verðlaun sín í golfbúðinni. 

 

Höggleikur án forgjafar

  1. Sæti: Víðir Steinar Tómasson, GA - 78 högg
  2. Sæti: Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA - 83 högg(betri seinni)
  3. Sæti: Sturla Höskuldsson, GA - 83 högg

Punktakeppni

  1. Sæti: Valur Sæmundsson, GA - 36 punktar(betri seinni)
  2. Sæti: Gunnar Dagbjartsson, GKB - 36 punktar
  3. Sæti: Sveinbjörn Jóhannesson, GR - 35 punktar

Nándarverðlaun

      4. hola: Einar Magússon, GS - 4.30m

      8. hola: Eyþór Hrafnar, GA - 13.21m

     11. hola: Helga Ottósdóttir, GKB - 2.01m

     14. hola: Helga Ottósdóttir, GKB - 2.85m

     18. hola: Ísleifur Leifsson, NK - 3.16m

 

Hinn heppni sem var dreginn úr þátttakendum og fær í verðlaun boðsmiða á Arctic Open er:

      Bjarni Ásmundsson, GA

 

Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju og minnum á Átak Open næstu helgi!

Góðar stundir