Úrslit úr FJ & Titleist Open

Hin árlega FJ og Titleist Open var haldin í dag 30. ágúst á Jaðarsvelli og voru um 170 manns sem tóku þátt. Keppt var í karla og kvenna flokki með forgjöf og veitt voru verðlaun fyrir efstu fimm ásamt átjándasæti í höggleik með fjorgjöf einnig eru veitt verðlaun fyrir besta skor í karla og kvenna flokki án forgjafar. Nándarverðlaun voru á par 3 brautum: 4, 11 og 18.

Úrslit úr mótinu:

1.sæti:Titleist GT dræver – Daniel Sam Harley (-11)
2.sæti: Titleist PL4 standpoki – Óli Magnússon (-9)
3.sæti: FJ regnjakki - Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson (-8)
4.sæti: Titleist Premium pencil poki – Davíð Stefán Guðmundsson (-7)
5.sæti: FJ Tradition golfskór – Jón Svavar Árnasson (-7)
18.sæti: FJ golfpeysa og Titleist derhúfa – Haukur Gunnarsson (-1)
Besta skor karla: 4 dúsín af Titleist ProV1 golfboltum – Heiðar Davíð Bragason (-1)
Besta skor kvenna: 4 dúsin af Titleist ProV1X golfboltum - Bryndís Eva Ágústsdóttir (+2)

 

Nándarverðlaun:

4.hola: Titleist íþróttataska og Titleist derhúfa – Jón Björgvin Kristjánsson (47,5 cm)
11. hola: Titleist íþróttataska og Titleist derhúfa - Baldur Baldvinsson (128 cm)
18. hola: Titleist íþróttataska og Titleist derhúfa - Helgi Gunnaugsson (22,2 cm)

Hægt verður að nálgast verðlaun í afgreiðlsu GA.

Við þökkum þáttakendum kærlega fyrir þáttökuna og þökkum við einnig FJ og Titleist kærlega fyrir stuðninginn.