Úrslit úr Cutter & Buck Open

Í gær fór fram hið árlega Cutter & Buck Open hjá okkur með nýju fyrirkomulagi. Mótið, sem var Texas Scramble í fyrra, var leikið sem einstaklingsmót í bæði höggleik og punktakeppni.

Mótið sigraði Stefán Bjarni Gunnlaugsson á 42 punktum sem verður að teljast magnaður hringur hjá honum. Þá sigraði Ólafur Auðunn Gylfason höggleikinn á 77 höggum, en mjög stutt var á milli manna í toppbaráttunni. Einnig ber að nefna Fannar Má sem þurfti par á 18. brautinni til að enda í 3. sæti mótsins. Hann tók upp á því að þrípútta 18. flötina líkt og margar aðrar og endaði utan verðlaunasætis. Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín í skála.

 

Nándarverðlaun

4. hola Valmar V. 2.89m

8. hola Bogi Pétursson 4.35m

11. hola Vigfús Ingi 45cm

14. hola Vigfús Ingi 5.35m

18. hola Þorvaldur Ö. Arnarsson 89cm

 

Punktakeppni

1. sæti Stefán Bjarni Gunnlaugsson 42 punktar

2. sæti Sigríður Guðmundsdóttir 41 punktur

3. sæti Ólafur Elís Gunnarsson 38 punktar

4. sæti Gestur Geirsson 37 punktar

5. sæti Dónald Jóhannesson 37 punktar

 

Höggleikur

1. sæti Ólafur Auðunn Gylfason