Úrslit úr Byko Open

Í gær var haldið hið árlega Byko Open.

Veðrið lék við keppendur og voru rúmlega 120 þátttakendur sem mættu til leiks á iðagrænum Jaðarsvelli. 

Úrslit voru sem hér segir:

Punktakeppni
1.sæti: Stefán Bjarni Gunnlausson 43 punktar
2.sæti: Brynja Herborg Jónsdóttir 42 punktar
3.sæti: Víðir Steinar Tómasson 40 punktar
4.sæti: Hjörtur Sigurðsson 39 punktar ( betri seinni 9)
5.sæti: Snorri Bergþórsson 39 punktar

Höggleikur:
1.sæti: Víðir Steinar Tómasson 69 högg
2.sæti: Heiðar Davíð Bragason 72 högg
3.sæti: Veiar Heiðarsson 73 högg (betri seinni 9)

Nándarverðlaun
4.hola: Kristófer Magni 61cm
8.hola: Unnur Elva Hallsdóttir 3.25 m
11.hola: Júlíus Fossberg 2,45 m
14.hola: Aðalsteinn Leifsson 2,17m
18.hola: Stefán Gunnlaugsson 37 cm

Við hjá GA þökkum Byko kærlega fyrir samstarfið við mótið.