Úrslit úr Átak Open

Þá liggja úrslit fyrir í Átak Open sem fór fram í dag. Alls voru 56 þátttakendur í mótinu og var spilað í blíðskaparveðri hér upp á Jaðri.

Úrslitin urðu sem hér segir:

1.sæti - Steinmar Heiðar Rögnvaldsson og Ágúst Jensson 62 högg nettó (32 á seinni níu)

2. sæti - Magni Barðason og Fylkir Þór Guðmundsson 62 högg nettó (34 á seinni níu, 22 síðustu sex)

3. sæti - Jason James Wright og Brynja Herborg Jónsdóttir 62 högg nettó (34 á seinni níu, 23 síðustu sex)

4. sæti - Gunnar Aðalgeir Arason og Lárus Ingi Antonsson 63 högg nettó

5. sæti - Anton Ingi Þorsteinsson og Þorsteinn Konráðsson 64 högg nettó

Nándarverðlaun: 

4.hola: Fylkir Þór Guðmundsson 1,88 m
8.hola: Benedikt Þór Jóhannsson 7,90 m 
11.hola: Elfar Halldórsson 5,53 m
14.hola: Friðrik Einar Sigþórsson 2,68 m 
18.hola: Anton Ingi Þorsteinsson 2,72 m 

Við óskum þessum kylfingum til hamingju með árangurinn. Hægt verður að nálgast vinninga í golfbúðinni upp á Jaðri frá og með mánudeginum 20. júní.