Úrslit úr Átak/Bryggjan Open

Það viðraði ágætlega til golfiðkunar í gærdag og voru samankomnir 92 kylfingar til að taka þátt í Átak/Bryggjan Open - Texas Scramble.

Fínt skor sást í gær og að lokum voru það Suðurnesjamennirnir Örvar Þór Sigurðsson og Böðvar Þórir Kristjánsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Úrslit voru annars sem hér segir:

1.sæti: Böðvar Þórir Kristjánsson og Örvar Þór Sigurðsson - 61 högg
2.sæti: Agnar Daði Kristjánsson og Hafþór Hermannsson - 62 högg
3.sæti: Finnur Mar Ragnarsson og Finnur Heimisson - 63 högg - 20 síðustu 6
4.sæti: Auðunn Aðalsteinn Víglundsson og Konráð Vestmann Þorsteinsson - 63 högg - 21 síðustu 6
5. sæti: Andri Már Mikaelsson og Gunnar Rúnar Ólafsson - 64 högg - 30 seinni 9

Nándarverðlaun:

4. hola: Ólafur Auðunn Gylfason 1,74 m
8. hola: Sigurður Skúli Eyjólfsson 2,86 m
11. hola: Garðar Þormar Pálsson 2,02 m
14. hola: Björn Auðunn Ólafsson 1,59 m
18. hola: Bjarni Ásmundsson 1,75 m

Við þökkum kylfingum kærlega fyrir þátttökuna og Átak og Bryggjunni fyrir samstarfið!