Úrslit úr apríl móti Skógarbaðanna

Aprílmóti Skógarbaðanna lauk í trackman hermunum og þökkum við Skógarböðunum kærlega fyrir stuðninginn í vetur með þessa bráðskemmtilegu mótaröð. 

Verðlaunahafar voru sem hér segir:

Höggleikur með forgjöf, karlar.
1. sæti: Haddi Hansen 63 högg
2.sæti: Egill Örn Jónsson 66 högg

Höggleikur með forgjöf, konur.
1.sæti: Guðríður Sveins 67 högg
2.sæti: Hrefna Magg 67 högg

Höggleikur án forgjafar
1.sæti: Veigar Heiðarsson 60 högg
2.sæti: Heiðar Davíð 63 högg

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í afgreiðslu GA frá og með morgundeginum, 14. maí.