Úrslit úr 5. stigamóti unglinga

Sigurvegarar í flokki 13 ára og yngri stráka
Sigurvegarar í flokki 13 ára og yngri stráka
Vel sótt stigamót unglinga.

5. stigamót unglinga á Kaupþings mótaröðinni fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri á laugardag og sunnudag. 148 keppendur voru skráðir til leiks.

Eftirfarandi eru úrslit úr flokkunum.

Piltar 16-18 ára:
1 Axel Bóasson GK 73 74 147
2 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 74 75 149
3 Axel Ásgeirsson GR 74 76 150

Stúlkur 16-18 ára:
1 Signý Arnórsdóttir GK 79 71 150
2 Eygló Myrra Óskarsdóttir GKG 79 78 157
3 Heiða Guðnadóttir GS 85 84 169

Drengir 14-15 ára:
1 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 76 148
2 Rúnar Arnórsson GK 76 75 151
3 Jón Bjarki Oddsson GKJ 73 79 152

Telpur 14-15 ára:
1 Berglind Björnsdóttir GR 78 80 158
2 Jódís Bóasdóttir GK 81 79 160
3 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 82 79 161

Stelpur 13 ára og yngri:
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 93 85 178
2 Sunna Víðisdóttir GR 97 85 182
3 Anna Sólveig Snorradóttir GK 87 96 183

Strákar 13 ára og yngri:
1 Hallgrímur Júlíusson GV 78 76 154
2 Benedikt Sveinsson GK 78 79 157
3 Ísak Jasonarson GK 82 82 164