Úrslit úr 5. púttmóti Unglingaráðs GA

Haukur
Haukur
Unglingaráð vill þakka góða þátttöku í púttmótaröðinni.
Haukur "Dúddesen" sér um að leggja brautirnar og eru þær nú nokkuð erfiðar hjá kalli
en samt er ótrúlega gott skor í hverju móti.
Hér eru úrslit úr móti númer 5
1...Ingólfur Bragason                30
2...Árni Jónsson (golfkennari)    30
3...Kristján Gylfason                32
Barnaflokkur
1...Stefán Einar Sigmundsson   35
2...Gylfi Kristjánsson                37
3...Gabríel Guðmundsson         38