Úrslit úr 4. púttmóti GA

Úrslit efstu manna.
12 ára og yngri
Jafnir í fyrsta og öðru Gylfi Kristjánsson og Þröstur Elvar á 36 höggum á báðum hringjunum,
Eftir útreikning á 6 síðustu holum sigraði Gylfi
1. Gylfi Kristjánsson 36 högg
2. Þröstur Elvar        36 högg
Jafnir í 3 sæti Gabríel Guðmundsson og Stefán Fannar Ólafsson
Gabríel með betri seinni hring
3. Gabríel Guðmundssin       37 högg
4. Stefán Fannar Ólafsson    37 högg
Opinn flokkur
1. Björn Auðunn Ólafsson    29 högg
2. Samúel Gunnarsson        30 högg
Jafnir í 3 sæti Ólafur Gylfasson og Friðrik Gunnarsson á 31 höggi
Ólafur með betri seinni hring
3. Ólafur Auðunn Gylfason 31 högg
4. Friðrik Gunnarsson        31 högg
Þátttaka var mjög góð