Úrslit úr 3. púttmóti GA

Mikil og góð þátttaka í púttmótum.

Mikill fjöldi kylfinga mætti og tók þátt í 3. púttmóti unglingaráðs GA

Úrslit voru eftirfarandi í opnum flokki:

1. Ólafur Gylfason                29
2. Finnur Bessi Sigurðsson   31 
3. Björn Guðmundsson         31 
4. Samúel Gunnarsson         31  

Úrslit í flokki barna 12 ára og yngri:

1. Stefán Einar Sigmundsson  32
2. Gabríel Guðmundsson        37
3. Gylfi Kristjánsson               37

komnar inn nokkrar myndir á: myndir-golfbær-félagsstarf-púttmótaröð